Fallegt og nett hálsmen með hamraðri áferð. Hálsmenið er smíðað úr 14kt gulagulli, keðjan sem fylgir með er gullhúðuð.