Genau Vinnustofa
Við systurnar, Katrín Þórey gullsmiður og Elísabet María fatahönnuður, tökum vel á móti ykkur á Genau vinnustofu við Strandgötu 43 í Hafnarfirði. Hér erum við saman með vinnustofu og verslun þar sem við smíðum og saumum allar þær vörur sem við höfum upp á að bjóða. Einstök verlsun og vinnustofa í hjarta hafnarfjarðar.
Opið er á virkum dögum milli 11-18.
Opið er á virkum dögum milli 11-18.