Location
Opnunartímar 18.September - 4.Október 2023
- Vertu velkomin í Genau vinnustofu þar sem hægt er að versla beint af Katrínu Þórey Gullsmið.
Einnig er líka hægt að panta tíma utan skráðs opnunartíma.
Katrín í fríi 23.September-4.Október 💛 Mæti aftur til vinnu fimmtud. 5.Okt 💛
En vinnustofan er opin virka daga frá 11-18 nema miðvikud.27.Sept er lokað.
Vinsælar vörur
-
Tvöfaldir Hamraðir Hringar
- Vendor
- Katrín Þórey Gullsmiður
- Regular price
- 14.500 kr
- Sale price
- 14.500 kr
-
Hangandi hamraðir lokkar
- Vendor
- Katrín Þórey Gullsmiður
- Regular price
- 11.500 kr
- Sale price
- 11.500 kr
-
Silfur og gull kassahringur
- Vendor
- Katrín Þórey Gullsmiður
- Regular price
- 34.000 kr
- Sale price
- 34.000 kr
-
Silfur hálsmen með grófri rönd
- Vendor
- Katrín Þórey Gullsmiður
- Regular price
- 17.900 kr
- Sale price
- 17.900 kr

Sérpantanir / Viðgerðir
Hægt er að sérpanta skartgripi úr gulli, hvítagulli eða silfri með því að vera í sambandi við mig hér í gegnum síðuna, e-mail eða í gegnum samfélagsmiðla.
Einnig tek ég að mér alskonar viðgerðir eins og hringastækkanir, breytingar á skartgripum og fleira.
Giftingar- og trúlofunahringir
Allir giftingahringir eru smíðaðir eftir óskum hvers og eins kúnna.
Verðtilboð er gert fyrir hvern og einn hring þar sem verð fer t.d. eftir efnismagni , efnisgerð og steini ef steinn er settur í hring/i.
Hægt er að fá hring/i úr gulagulli, hvítagulli og silfri.
