Skoðaðu vinsælu vörurnar okkar

14kt gull

Giftingahringir

Giftingahringir eru smíðaðir eftir óskum hvers og eins kúnna. Verðtilboð er gert fyrir hvern og einn hring þar sem verð fer t.d. eftir efnismagni , efnisgerð og steini ef steinn er settur í hring/i. Hægt er að fá hring/i úr gulagulli, hvítagulli og silfri.

Sérpantanir / Viðgerðir

Hægt er að sérpanta skartgripi úr gulli, hvítagulli eða silfri með því að vera í sambandi við mig hér í gegnum síðuna, e-mail eða í gegnum samfélagsmiðla. 
Einnig tek ég að mér alskonar viðgerðir eins og hringastækkanir, smíða skartgripi úr gömlu gulli, breytingar á skartgripum og fleira.
Verðtilboð eru alltaf gerð áður en verk hefst.