Fallegt og skemmtileg hálsmen þar sem tveir hringir eru fastir saman í hvorn öðrum. Hringirnir eru um 18-19mm í þvermál. Menið er fast í keðjunni.